Að biðjast fyrir á gatnamótum

Aftur og aftur upplifi ég það hvað fólk les ritningarnar á mismunandi vegu. Þetta varð mér ljóst strax á fyrstu árum mínum í samfélagi við orð Guðs en það samfélag hefir nú varað í liðlega fjörutíu ár. Það var eins og orðin kæmu til mín á annan veg en margra annarra eða skilningur minn tæki við þeim á annan veg en þeirra. Manna sem þó höfðu helgað sig þeim og létu margir hverjir til sín taka opinberlega á því sviði.

Lesa áfram„Að biðjast fyrir á gatnamótum“