Hænuhaus lesandans

Það var ekki eins mikill vandi að fara í bókabúðir á jólaföstu hér á árum áður þegar maður var og hét. Þegar ég segi var og hét, þá á ég við í fullu starfi hjá verktakafyrirtæki með þokkaleg laun. Þá lét maður ekki verðið á bókunum stjórna innkaupunum. Reyndar urðu þau vísindi happadrjúg að hinkra fram í febrúar, mars og apríl með aðalkaupin, eða jafnvel fram á næsta ár, því þá væru bækurnar teknar að eignast orðspor.

Lesa áfram„Hænuhaus lesandans“