Jóhanna og Steingrímur: Það liggur ekkert á

Tek undir við Egil Helgason. Mér virðist Gísli Tryggvason vera eini maðurinn sem þessa dagana man eftir því hvað margar fjölskyldur sigla hraðbyri í þrot. Grjótkjaftarnir bryðja á Evrópumálunum og formennirnir eiga varla nógu sterk orð til að dásama hvor annan fyrir vinsemd og elskulegheit. Stundum sýnist manni þá helst langa til að kyssast. Við fjölmiðla segja þeir: „Það liggur ekkert á.“

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.