Málefnalega staurblankur flokkur

Veturinn er á síðasta snúningi samkvæmt almanaki. Harðasti vetur í manna minnum. Þjóðhagslega. Og ekki nema von að himininn gráti þessa dagana með sauðsvörtum almúga. Samkvæmt þessu sama almanaki hefst sumar á miðnætti. Ekki er útlit fyrir að það verði gott sumar, þjóðhagslega. Vísitala væntinga þeirra sauðsvörtu er í algeru lágmarki.

Lesa áfram„Málefnalega staurblankur flokkur“