Grjótkjaftar stjórnmálanna

Ekki kaus ég Samfylkinguna vegna Evrópumálsins. Það er á hreinu. Og ekki kaus ég Samfylkinguna vegna þess að þar sé flest vænna manneskja. Það er líka á hreinu. Ég kaus Samfylkinguna einfaldlega vegna Jóhönnu Sigurðardóttur. Hún hefur manna mest og best heitið því að gæta hagsmuna „litla mannsins“ í þjóðfélaginu og er manna líklegust til að standa við það.

Lesa áfram„Grjótkjaftar stjórnmálanna“