Bækur eru dásamlegir félagar

Svo var það einn dag að áhugi á matseld ruddist fram og skipaði sér í efsta sætið. Fyrst hélt ég að þetta liði hjá fljótlega en það gerði það ekki. Þá tók ég til við að rifja upp það sem uppáhalds rithöfundar og ævintýramenn höfðu sagt um mat. Það er kapítuli út af fyrir sig. Áhrifaríkur og skemmtilegur. Í framhaldi eignaðist ég ýmsar bækur um mat.

Lesa áfram„Bækur eru dásamlegir félagar“