Þráinn Bertelsson og heiðurslaunin

Alveg er það með ólíkindum hvernig fólk stekkur á Þráin Bertelsson vegna þessara heiðurslauna sem hann hefur fyrir ritstörf og nánast stimplar hann dusilmenni fyrir að afþakka þau ekki strax daginn eftir kjördag. Það verður áreiðanlega eitthvað annað en þessir peningar Þráins sem fólk þarf að fylgjast með hjá byrjendunum í Borgarhreyfingunni þegar þeir taka til starfa á alþingi og reyna að læra að ganga.

Lesa áfram„Þráinn Bertelsson og heiðurslaunin“