Bitlausar lambhúshettur og launsátur

Í öllu argaþrasi hversdagsins sem dynur yfir land og þjóð þessa dagana er það tvennt sem stingur í augun. Já, auðvitað ásamt ýmsu fleira. Þetta tvennt er annarsvegar mótmælendur með lambhúshettur. Þeir vilja ekki að þeir þekkist. Eru ekki heilir í því sem þeir eru að gera.
það má segja að þeir séu alls ekki á staðnum. Þátttaka þeirra því bitlaus. Hinsvegar eru það bloggarar sem skrifa ekki undir nafni. Slík launsátur ættu ekki að þekkjast.

2 svör við “Bitlausar lambhúshettur og launsátur”

  1. Þarna átti nú að vera viðkomandi höfundi.

  2. Sammála. Það er lágmarks kurteisi að skrifa undir nafni og á að henda öllum færslum út sem ekki eru merkt komandi höfundi. Kveðja.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.