Fæðing frelsara – gleðileg jól

Ekki eru jólin öllu fólki hátíð. Enda líklegt að fólk hafi mismunandi skoðun á því hvað þurfi til svo að hátíð teljist. Þessi árin virðist sem færri leiti inn í huga sinn og hjarta að hátíð. Tímarnir hafa og mótast af mikilli veraldarhyggju. Flest gildi metin eftir markmiðum Mammons og sálmar tileinkaðir honum. Lítið hald virðist í þeirri trúarstefnu þessa dagana.

Lesa áfram„Fæðing frelsara – gleðileg jól“