Hjartahnoð á Mogganum

Mikið mundi ég sakna Moggans. Hef lesið hann í meira en sextíu ár. Í augum mínum hefur hann alla tíð verið kletturinn í blaðaheiminum. Ritstjórar hans og margir mætir blaðamenn í gegnum tíðina menn sem maður treysti. Ég hef ekki sömu tilfinningu fyrir þeim sem skrifa blaðið núna. Enda eigendahópurinn öðruvísi samansettur.

Lesa áfram„Hjartahnoð á Mogganum“