Skápurinn

Í fjórðu atrennu tókst okkur loks að kaupa skápinn. Tilhlaupið hefur staðið í tvö heil ár. Ég segir aftur, tvö heil ár. Þetta er fataskápur í litla kofann okkar í sveitinni. Ásta hefur haft augastað á honum í tvö ár. „Þá myndi ég losna við þessa fjórtán snaga á öllum veggjum,“ sagði hún og brosti svo fallega.

Lesa áfram„Skápurinn“