Eldhúsraunir eldri borgara

Það eru ýmsar raunir sem maður lendir í eldhúsinu þegar glímt er við nýjar uppskriftir. Kvenbarnið átti afmæli um síðustu helgi og var þá í „haggis“- veislu með Edinborgarvinum sínum og Skotum. Það hafði verið afar vel heppnað. ( Haggis er skoskt slátur, gert úr hökkuðum (kinda eða kálfa) hjörtum, lungum og lifur og mör og haframjöli, samkvæmt hefð, soðið í vömb.

Lesa áfram„Eldhúsraunir eldri borgara“