Vilhjálmur frá Skáholti

Í síðasta Kiljuþætti Sjónvarpsins fékk ljóðskáldið Vilhjálmur frá Skáholti talsverða umfjöllun í tilefni þess að hundrað ár eru liðin frá fæðingu hans. Það var mjög vel við hæfi. Hefði umfjöllunin fengið bestu einkunn ef þáttarstjórnandinn hefði sleppt því að margendurtaka og leggja áherslu á að Vilhjálmur hefði verið „róni“.

Lesa áfram„Vilhjálmur frá Skáholti“