Ríkasta þjóð í heimi. Húrra, húrra, húrra.

Það var svosem fyrirséð að þegar kæmi að því að reyna að bæta hag hinna verst settu þjóðfélagsþegna þá myndu grátkórarnir taka að þjálfa að nýju og reyna að syngja kröfurnar í kaf. Eða kveða þær í kaf. Já, og skjóta þær í kaf ef mögulegt væri. Þetta er eitt af því sem við eldri verkamennirnir höfum hlustað á í meira en hálfa öld, eins og nefnt er í síðasta pistli.

Lesa áfram„Ríkasta þjóð í heimi. Húrra, húrra, húrra.“