Þriðji maðurinn

Rakarinn var að snyrta á mér kollinn. Við höfðum rætt, að hans frumkvæði, hin ýmsu mál dægranna. Þegar þau almennu, veðrið, fjármagnsmarkaðurinn, fatakaup stjórnmálamanna og lenging dagsins voru afstaðin, komum við að þorra og súrmeti. Súrum eistum og lundabagga. Það var þá sem þriðji maðurinn kom inn og fylgdist með samræðunum. Við erum jafnaldrar.

Lesa áfram„Þriðji maðurinn“