Stolið frá biskupi Íslands

Mig minnir að það hafi verið daginn fyrir Þorláksmessu að í dyrasímann í anddyrinu kom bláókunnugur maður og spurði eftir mér. Eftir pínulítið hik og stam opnaði ég fyrir honum. Þegar hann svo birtist á sjöundu hæðinni stóð ég og beið eftir að hann segði á sér deili. Hann sagðist vera kominn til að færa mér bókargjöf.

Lesa áfram„Stolið frá biskupi Íslands“