Samdrykkja í þrjá daga

Þetta hefur verið veisluhelgi hér við skrifborðið mitt. Þetta er þriðji dagurinn, honum lýkur senn. Á föstudagsmorgun hóf ég ferð um það bil 2400 ár til baka í bókum og fræðum. Markmiðið var að rifja upp orð og samræður þessara yndislegu grísku spekinga sem ræddu um lífið og tilveruna, og komust að niðurstöðum sem eru forvitnilegar margar hverjar enn þann dag í dag. Til gamans læt ég hér fylgja fáein orð eins þátttakenda í hinni sígildu Samdrykkju Platons:

Lesa áfram„Samdrykkja í þrjá daga“