Einu sinni var krati

Auður og völd. Fjölmiðlafólk sér til þess að umræða um þessa tvo þætti tilverunnar hljóma í tíma og ótíma. Fjármál og stjórnmál. Velti því stundum fyrir mér hvað valdi. Finnst líklegt að aðstandendur þessara þátta séu duglegri en aðrir við að koma sér á framfæri við fjölmiðlana. Eiga væntanlega mikið undir því komið að ráða litnum á umræðunni. Þegar hæst lætur er því líkast að allir Íslendingar séu annað af tvennu, milljarðamæringar eða stjórnmálahetjur.

Lesa áfram„Einu sinni var krati“