Þrír dagar í París III

Eftir upplifunina í hinni miklu kirkju Notre Dame og spjall og samræður um Esmeröldu og Quasimodo, persónur Victors Hugos í Maríukirkjunni, ákváðum við að eiga þægilegt kvöld þennan fyrsta dag okkar í París og njóta þess að anda að okkur stemningu aldanna sem allstaðar er að finna á bökkum Signu.

Lesa áfram„Þrír dagar í París III“