Kátir voru karlar

Um aldamótin síðustu urðu fyrirferðamiklar umræður í fjölmiðlum um það hvenær ein öld endaði og næsta hæfist. Munaði heilu ári á skoðunum fólks um málið. Var með nokkrum ólíkindum að fylgjast með því hvernig hinir mætustu menn gátu helt sér út í þrasið og orðið orðhvassir í málflutningi sínum.

Lesa áfram„Kátir voru karlar“