Þrír dagar í París II

Við höldum áfram með upprifjunina frá Parísarferðinni. Við lestur hinnar sígildu skáldsögu meistara Victors Hugo, Maríukirkjan, á yngri árum má segja að dulin löngun til að koma á slóðir sögunnar hafi búið um sig í huga lesendans og lifað þar allar götur síðan. Sama má segja um Vesalingana eftir sama höfund. Þetta eru stórkostlegar, sígildar bækur sem allir ættu að lesa. Þær vekja samkennd með þolendum óréttlætis og söguslóðir þeirra verða hluti af lífi manns.

Lesa áfram„Þrír dagar í París II“