Óáreiðanlegir tímar

Er nú svo komið að lesendur þurfi að tortryggja þær bækur sem hljóta verðlaun á hinum ýmsu sviðum bókmenntanna, vegna þess að á bak við öll verðlaun sem veitt eru séu allt önnur markmið en þau sem lúta að gildi bókmennta? Sé það tilfellið, þá minna tímarnir óneitanlega á tilveruna fyrir fimmtíu árum þegar bókmenntir voru flokkaðar eftir því hvort þær þjónkuðu, fylgdu, vinstri eða hægri pólitík fremur en raungildi sínu.

Lesa áfram„Óáreiðanlegir tímar“