Arískir polkar og valsar, og Berlín aftan frá

Það var frábært kvöld í Iðnó í gær. Fyrir fullu húsi túlkaði Hilmir Snær Charlotte von Mahlsdorf svo og þrjátíu og fimm persónur aðrar sem komu við sögu í leikritinu Ég er mín eigin kona. Í einu orði sagt er leikritið stórkostlegt listaverk. Það segir langa sögu mikillar hetju sem berst við að komast af í Þýskalandi á öldinni sem leið.

Lesa áfram„Arískir polkar og valsar, og Berlín aftan frá“