Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki fólkið

Formaðurinn segir flokkinn hafa stefnuna og fólkið. Það er einfaldlega ekki rétt. Hann hefur ekki fólkið. Af þessum sextán einstaklingum sem nú setjast á þing fyrir flokkinn, ættu sjö þeirra alls ekki að vera þar. Það verður aldrei sátt um þá.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.