Gáfaðir og skemmtilegir náungar

„Steindór kveikti sér í sígarettu. Hann sagðist bera – ja allt að því lotningu fyrir mönnum sem hefðu milljónir í veltunni, mokuðu fé úr bönkunum, tvöfölduðu eignir sínar þegar hlutafélagið þeirra yrði gjaldþrota, og þættust vera ruglaðir og minnislausir, ef þeir ættu að svara óþægilegum spurningum í réttarsal.

Stórglæpamenn væru yfirleitt gáfaðir og skemmtilegir náungar, en smáglæpamenn ósköp grautarlegir í kollinum og undantekningarlaust mestu leiðindaskepnur.“

PÁLSSAGA. Gangvirkið, eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson, bls.232.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.