Ást í Litlatré, að verki loknu

Það er nú samt þannig, hvað sem ferðamenn segja, á Krít eða annars staðar, að blómin okkar á Íslandi standast samanburð. Það þarf hendur með meiri elsku hér heima á Fróni til að rækta blóm, heldur en í heitum löndum þar sem allt blómstrar sem sett er í mold.

Í framhaldi af pistlinum 1. júní, Ást í Litlatré, birti ég hérna til gamans og staðfestingar myndir að verki loknu. Smellið á myndirnar til sjá stærri eintök.

Eins og segir í fyrri pistli:

Þegar hún Ásta lífgar moldina
og fer um hana höndunum
eftir langan veturinn

Sjá hér

Eitt andsvar við „Ást í Litlatré, að verki loknu“

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.