Dularfull reikningsskil á þjóðhátíð

Eins og ég gat um í gær þá hafði Ásta boðið okkur út að borða í tilefni dagsins. Það er ekki oft sem við gerum slíkt og ég gjörsamlega ófær um að velja veitingastað. En Ásta átti pantað borð fyrir tvo klukkan sjö. Við ákváðum að ganga einn rúnt í miðbænum áður en við mættum.

Lesa áfram„Dularfull reikningsskil á þjóðhátíð“