Úðaði á höggorminn

Einhvern veginn er maður slakari við bókalestur á björtum dögum eins og þessum sem nú umvefja okkur. Inni í húsi líkar manni miður að vera ekki úti í sólinni og úti við verða blaðsíðurnar of bjartar og þreyta augun. Klukkan sex í morgun var sólin komin á svalirnar hérna á sjöundu. Ég var þar úti og fylgdist með blaðberanum koma með kerruna sína að húsinu.

Lesa áfram„Úðaði á höggorminn“