Dauðasyndirnar – ærsl og alvara

Við sáum Dauðasyndirnar í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Sýningin er vissulega mikill gleðileikur. Leikararnir mæta gestum sýningarinnar, með spaugi og áreiti, strax frammi við dyr þegar þeir opna salinn. Þeir bjóða fólki til sætis með ærslafullu látbragði og reyna að fá það til að slaka á og létta af sér leikhúss hátíðargervinu.

Lesa áfram„Dauðasyndirnar – ærsl og alvara“