Þegar grape verður að sítrónum

Það er alltof algengt að unga fólkið sem ráðið er á kassana í stórmörkuðunum þekki ekki vörurnar sem það stimplar inn. Það henti mig í dag í Hagkaupum í Smáralind. Pilturinn var svo sem eldhress og gantaðist við þann sem var á undan mér í röðinni. Sjálfsöruggur bauð hann mér svo góðan dag og tók að vigta og verðleggja.

Lesa áfram„Þegar grape verður að sítrónum“