Ærið tilefni

Í tilefni dagsins bakaði ég pönnukökur um áttaleytið í morgun. Ásta þeytti rjóma og tók til trönuberjasultu. Síðan lagaði hún kakó. Við fögnuðum upphafi dagsins með rjómapönnukökum og kakói með þeyttum rjóma. Enda tilefnið ærið.

Lesa áfram„Ærið tilefni“