Mogginn og álftirnar

Hafi það verið af fljótfærni að myndin af álftinni var birt á forsíðu Moggans í gær, og sé það áfall fyrir nýja ritstjóra blaðsins að hafa ekki greint „blöffið“ þá leyfi ég mér að segja eins og kerlingin: „fall er fararheill.“

Lesa áfram„Mogginn og álftirnar“