Bannað að veita afslátt

Oft hef ég velt því fyrir mér hvernig kvarnirnar núast saman inni í hausnum á ráðherrum og ráðgjöfum þeirra. Heyrði frétt í kvöld sem sagði frá breytingum á lyfjasölufyrirkomulagi sem taka á gildi 1. október næstkomandi. Meginþema: Bannað að veita afslátt af hluta sjúklings í lyfjaverði.

Lesa áfram„Bannað að veita afslátt“

Aumir verslunarmenn í Smáralind

Það er alltaf pirrandi þegar prentari verður bleklaus í miðju verki. Maður stendur sig að því að hafa trassað að kaupa hylki. Ekki við aðra að sakast. Huggunin ætti að felast í því hversu margar tröllslegar verslunarmiðstöðvar eru komnar í kvosina í dalnum í Kópavogi fyrir þá sem búa þar skammt frá. En það reyndist ekki svo.

Lesa áfram„Aumir verslunarmenn í Smáralind“