Hver orti?

Ef ég væri karlinn í tunglinu
mundi ég gretta mig
framan í bísperrt mannkertin
niðri á jörðunni
og kalla byrstur til þeirra
strax í nótt:
hugsið þið um ykkur sjálf
og látið mig í friði.

Eitt andsvar við „Hver orti?“

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.