Fjölmiðlarnir og gáskinn

Vonandi tekst Blaðinu að auka svo sjálfstraust sitt að venjulegt fólk hlakki til að sækja það niður í anddyri. Fréttablaðið er aftur á móti þannig að manni er alveg sama þótt það komi ekki. Reikna má með að ritstjórnir blaða hafi komið sér upp vissum markhópi inni í hausnum á sér og velji eða hafni efni í blað dagsins með hann í huga. Áríðandi hlýtur að vera að komast hjá of löngum meðgöngutíma svo að innvolsið verði ekki að
steinbarni.

Lesa áfram„Fjölmiðlarnir og gáskinn“