Fjórar mínútur í Byko

Þetta var á föstudaginn. Síðastliðinn. Fyrir morgunkaffi. Við vorum á leið í Borgarfjörðinn, hjónin. Hún hafði unnið daginn af sér. Allt var tilbúið til brottferðar og kerran tengd aftan í gamla bílinn okkar. Ætlunin var að taka fimm poka af staurasteypu með í sveitina. Til þess að fá hana þurftum við í Byko. Hún var uppseld í versluninni svo að okkur var vísað í timbursöluna.

Lesa áfram„Fjórar mínútur í Byko“