Hver orti?

Ef ég væri karlinn í tunglinu
mundi ég gretta mig
framan í bísperrt mannkertin
niðri á jörðunni
og kalla byrstur til þeirra
strax í nótt:
hugsið þið um ykkur sjálf
og látið mig í friði.