Geirinn og bókmenntirnar

Einhvern tímann á miðri síðustu öld, þegar Listamannaskálinn, staðsettur við stíginn á milli Kirkjustrætis og Vonarstrætis, var og hét, var Kjarval spurður að því hvort hann sækti sýningar ungu listmálaranna. Tilefnið var mikil sýning ungra listamanna í skálanum. Kjarval svaraði því til að það gerði hann aðeins ef hann fyrirfram hefði áhuga á þeim. Sem væri sárasjaldan.

Lesa áfram„Geirinn og bókmenntirnar“