Bláa kannan

Skáldsagan Karítas eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Var að ljúka við hana. Lauk henni. Hef ekki haft úthald til að ljúka Íslenskri skáldsögu síðan Skugga-Baldri Sjóns. Var hrifinn af henni. Er líka hrifinn af Karítas. Sérílagi fyrsta hlutanum. Hann er magnaður. Hefur þennan sterka undirtón sem kraftmikil skáldsaga á hafa. Svo sterkan að maður finnur fyrir honum allan tímann. Án þess að vera nefndur.

Lesa áfram„Bláa kannan“