Undir áhrifum

Það koma svona dagar þegar áhrif fylla huga manns. Áhrif sem flæma rósemi í burt og einhverskonar kný eða óþol fyllir rýmið. Þetta leggst einnig á heilann og síðan vex þetta og verður að einskonar fóstri sem krefst fæðingar. Og hananú. Engin miskunn. Af stað.

Lesa áfram„Undir áhrifum“