Ótrúlegir alþingismenn

Á meðan lotan um vatnalögin stóð yfir á alþingi kom orðið sirkus aftur og aftur upp í hugann. Íslensk orðabók skýrir orðið sirkus með; fjölleikahús. Þegar flett er upp á fjölleikum segir orðabókin; ýmiskonar skemmtiatriði ætluð til sýningar, loftfimleikar, töfrabrögð, tamin dýr látin sýna listir sínar.

Lesa áfram„Ótrúlegir alþingismenn“