Gramur í bókabúð

Ein af hinum notalegri endurminningum er um heimsóknir í bókabúðir. Tók að ástunda þær sem unglingur og urðu þær fastur liður í lífsmunstrinu. Minnist Bókabúðar Snæbjarnar í Hafnarstræti. Bókaforlagsins Norðra í sömu götu og bókabúðar Braga Brynjólfssonar á horninu austast við hliðina á Veiðimanninum. Einnig voru bókabúð Sigfúsar Eymundssonar og Mál og menning fastir viðkomustaðir. Og ekki má gleyma Helgafelli á Veghúsastíg.

Lesa áfram„Gramur í bókabúð“