Fishermans Woman

Afar falleg tónlist. Og söngur. Hljómþýður. Kyrr. Myndugur. Einlægur. Og þrátt fyrir eril og hamagang hugans stansar þú við. Getur ekki annað. Hvað er konan að segja? Við hvern er hún að tala? Við hvern talar hún?

Þú hlustar:

Home alone and happy
nothing brings me down

Full of vine, unsteady
nothing brings me down

What’s left of the rain runs down my roof
nothing brings me down

Emilina Torrini

Óþolinmæðin víkur frá þér þegar kemur að síðustu hendingunni. Þú andar hljóðlegar. Reynir að hlusta inn í hjarta söngvarans:

My love for you is ready
nothing brings me down

Umslagið er á sama hátt kyrrt. Haustlauf. Greinar. Æðar. Hjarta. Á næstu síðu grænn litur. Líf. Vor. Von. Blóm. Blá. Hreiður. Egg.

Friends tell me it’s spring
the windows show the same
without you here the seasons pass me by

… and the only thing,
the only thing you can think of is me
waiting for you by the window …

Fishermans woman. Emiliana Torrini. Glæsileg.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.