Orðaleikur

Komdu að lesa. Borið fram: kondaðlesa. Segjum þá: Komdu að lesa hrísgrjón. Eða: Kondaðlesa hrísgrjón. Grunnurinn: Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Eða þannig. 🙂