Narcissus

Menn greinir á um trúarbænir í grunnskólum. Örlítill hópur fólks vill ekki að börn þess læri að biðja til Guðs. Sjálfsagt er að allir megi hafa sínar skoðanir. Það virðist samt ekki sanngjarnt að fara fram á það að börn 95% þjóðarinnar fari á mis við þær sjálfsögðu helgireglur að hefja starfsdaginn með einfaldri bæn. Margir hafa þá skoðun að það sé hollt og gott fyrir hvern og einn að hafa í huga og hjarta mynd af æðri persónu en sjálfum sér.

Lesa áfram„Narcissus“