Fishermans Woman

Afar falleg tónlist. Og söngur. Hljómþýður. Kyrr. Myndugur. Einlægur. Og þrátt fyrir eril og hamagang hugans stansar þú við. Getur ekki annað. Hvað er konan að segja? Við hvern er hún að tala? Við hvern talar hún?

Lesa áfram„Fishermans Woman“