Búið með kjark vorn og kjarna

Sú saga var sögð af Austfirðingum á fyrri hluta síðustu aldar, að svo þröngt hafi verið í búi hjá þeim eitt árið að þeir hafi neyðst til að borða útsæðiskartöflurnar á útmánuðum. Fólk hló að þessu og þótti atferlið bera vitni um lítil búhyggindi, skammsýni og fávisku. En hafi nú fátækt þeirra verið svo mikil að ekki hafi verið komist hjá því að borða útsæðið á „milli heys og grasa“, þá vakna spurningar um hvort útsæðiskartöflurnar hafi ekki samt haldið lífi í fólkinu og gert þeim kleift að tóra fram á grös.

Lesa áfram„Búið með kjark vorn og kjarna“