Jákvæð frétt úr pólitík

Indriði H. Þorláksson verður ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu. Ákaflega líst mér vel á þá ákvörðun. Allt hans tal undanfarið hefur verið yfirvegað og byggt á mikilli þekkingu og langri reynslu af peninga – og skattamálum landsmanna. Vona að yfirmönnum hans takist að fara að ráðum hans.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.