Jákvæð frétt úr pólitík

Indriði H. Þorláksson verður ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu. Ákaflega líst mér vel á þá ákvörðun. Allt hans tal undanfarið hefur verið yfirvegað og byggt á mikilli þekkingu og langri reynslu af peninga – og skattamálum landsmanna. Vona að yfirmönnum hans takist að fara að ráðum hans.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.