Orðræðan er í eðli sínu um vald. Hún er ekki um hag fólksins sem þjáist. Tugþúsundir manna. Hún er um vald. Þingmenn og fyrrum ráðherrar koma ábúðarmiklir í pontu Alþingis, draga andann djúpt og leggja sig fram um að gera þá sem nú stjórna ótrúverðuglega. Það eitt virðist skipta þá höfuðmáli. Að gera stjórnina ótrúverðuglega.