Þingmaður, gættu þín

Í gærkvöldi horfði ég á Kastljós. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins fór mikinn og talaði um fólkið í landinu eins og það standi hjarta hans næst. Upp í hugann kom sterkur áróður hans fyrir fáeinum misserum fyrir því að bankarnir tæku yfir Íbúðalánasjóð, það væri það sem kæmi fólkinu í landinu best, sem og það að leyfa áfengissölu í matvöruverslunum.

Lesa áfram„Þingmaður, gættu þín“